Færsluflokkur: Menntun og skóli
Ég setti fyrsta frjálsritunarverkefnið mitt inn hér. Ég gerði bækling sem heitir Stelpur athugið og er gerður fyrir stelpur. En auðvitað mega strákar alveg skoða. Þarna inni er meðal annars tvær smásögur, stjörnuspá og krossgáta. Í skólanum gerðum við frjáls ritun og það er þannig að við eigum að skrifa um eitthvað sem við höfum áhuga á. Þannig að bókstaflega máttum við gera verkefni um hvað sem er og hvernig sem er. Sem hentaði flestum vel. Einn daginn var uppskeru hátíð og þá áttu allir að vera búnir með að minnsta kosti eitt verkefni. Þetta var mjög fjölbreitt verkefni en það algengasta var nú samt dagbók hjá stelpum og fótbolta menn hjá strákum. En aftur að verkefninu mínu. Það er tengill sem heitir fyrsta frjálsritunarverkefnið mitt. Þar sérðu blaðið alveg eins og ég prentaði það út. Það gekk kannski verst að finna fyndna brandara, en það tókst. Mér gekk vel að skrifa báðar smásögurnar og finna svar við spurningum mínum um förðun.
Takk fyrir
Menntun og skóli | 28.5.2008 | 10:27 (breytt kl. 10:27) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ég gerði í Íslensku/samfélagsfræði myndband um Allt eins og blómstrið eina og ég ætla að sýna ykkur það á eftir. Það gekk vel að fynna myndir og gera handrit því ég var eiginlega komin með hugmynd strax. Það gekk illa að vista það sem movie file því þá eiðlagðist hann altaf og ég byrjaði 3 upp á nýtt. En þetta var samt alveg ágætlega gaman og mér fynt þetta vel heppnað. Ég vona að ykkur fynnist þetta líka skemmtilegt og fræðandi.Takk fyrir!
Menntun og skóli | 27.5.2008 | 10:33 (breytt kl. 10:33) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Við áttum að gera um 2 lönd í Evrópu í Powerpoint eða publiser eða movie maker. Eitt af löndunum varð að vera í austur Evrópu en hitt varð bara að vera í Evrópu. Ég valdi Ítalíu því að Ítalía er áhugavert land og ég veit ekki mikið um það og langaði að vita meira. Þá fór ég á Wikipedía og leitaði um Ítalíu og notaði líka kennslubók sem hét því frumlega nafni Ítalía Þá byrjaði ég á því að setja textan í mín eigin orð og inn í word skjal. Það gekk allt bara mjög vel. Þegar ég var búin með textan setti ég það inn í publiser. Nokkrum dögum seinna var ég í kvöld mat með ítala. Hann gaf mér líka fullt af upplýsingum svo mér fynst rétt að nota tækifærið og Þakka Kristjan fyrir allt. Hann gaf mér til dæmis upplýsingar um mafíuna og hvernig hún byrjaði öll og svo hvaða staði ferðamenn ættu að fara á. Og svo valdi ég Albaníu því þegar ég hugsa um austur Evrópu koma alltaf tvö lönd upp í hugan á mér. Albanía og Pólland. Ég vissi þegar svo mikið um Pólland svo ég valdi Albaníu Ég fór aftur inn á Wikipedíu og leitaði nú að upplýsingum um Albaníu. Ég fann ekkert svo mikið. En samt alveg nóg. Svo langaði mér að kenna ykkur að telja á Albönsku svo ég bað vinkonu mína, sem er Albani að segja mér frá því. Það er svolítið erfitt að muna það og ég verð að viðurkenna að það eina sem ég man er að einn er ni. Bless bless
Menntun og skóli | 26.5.2008 | 13:47 (breytt 29.5.2008 kl. 11:33) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Fuglaverkefnið fyrir gullakistukynninguna:)
- Fyrsta frjálsritunarverkefnið mitt æjj kíktu bara :)
vefir!
- gúgúl leiarvefurinn google
- vikípedía upplýsingar oní upplísingum
- flikrið ;) myndaleit
- Ölduselsskólasíðan! já ölduselsskólasíðan
Verkefni um lönd ;)
- Albanía :) kíktu :Þ
- Ítalía segi ekki
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar