Fćrsluflokkur: Bloggar

Google, Wikipedia og Flickr

Ég setti inn tenglana www.google.is, www.is.wikipedia.org, www.oldusel.is  og www.flickr.com ţví ţetta eru tenglarnir sem ađ viđ notum mest í skólanum og mér langađi ađ setja ţá inná sem styttri leiđ ef ég er inn á síđunni. Takk fyrir.


Vinna međ Hallgrím Pétursson

Fyrr í vetur gerđum viđ í skólanum glćrukynningu um Hallgrím Pétursson. Fyrst opnađi ég word skjal og setti inn allt ţađ sem ég vissi um hann. Svo fór ég inn á www.is.wikipedia.orgog leitađi ađ upplýsingum um hann. Ég fékk mikiđ af upplýsingum og valdi úr ţví ţađ sem ég vildi hafa. Ţá opnađi ég PowerPoint skjal og setti inn textann í stikkorđum. Svo ađ lokum talađi ég inná glćrurnar og valdi bakgrunn og setti inn myndir og setti ramma í kring um myndirnar.Ţađ sem ég lćrđi var auđvitađ mikill fróđleikur um Hallgrím og einnig lćrđi ég ađ tala inná glćrur.Ţađ urđu pínu erfiđleikar á vegi mínum eins og ţađ ađ sumir talmikarnir voru bilađir og ég varđ ađ bíđa svolítiđ lengi eftir ađ fá mike. Svo var líka vesen međ heimasvćđiđ mitt (sem sagt stađurinn sem ég vista allt inná) en ég gat ekki vistađ. En ég leisti ţađ međ ţví ađ vista verkefniđ inná sameignin en ţađ er svćđi sem allir einstaklingar skólans geta vistađ inná og skođađ. Svo setti ég glćrurnar mínar á www.slideshare.neten Auđur, kennarinn minn lét okkur fá leiđbeiningar sem ég fór eftir og setti ţannig glćrurnar mínar inn.  Grin

 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband